ÝMIR GRÖNVOLD vakti fyrst athygli mína sem kornungur maður á skrá yfir fyrirsæta hjá ELITE umboðsskrifstofunni á Íslandi fyrir hvað hann var einstaklega grannur sem slíkur . Ekki hefur sá starfsvettvangur alveg legið fyrir honum en nú hefur hann lokið myndlistarnámi við Listaháskólann og gerir garðinn frægann . Hann tekur nú þátt í samsýningunni KOSMINEN í Helsinki í Finnlandi sem leggur út frá teksta í lagi Bob Dylan MAMA : ´ kanski er það veðrið ´ og gerir vorið að tema sínu . Er það yfirlýst markmið hópsins sem kemur að sýningunn að gera heiminn betri .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 53616
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.