19.11.2018 | 06:58
Rússar á Íslandi sunnudaginn 18/11 2018
Ég var staddur í Kringlunni í gærdag á sunnudegi og þar sem ég hefi lært lítillega hrafl í Rússneku þekkti ég að þar var tungan töluð . Í þetta sinn voru það ekki Lettar eða Litháar , hvað þá Pólverjar heldur greinilega töluverður hópur Rússa þar samankomin . Mér verður hugsað til heræfingar NATO herliða sem var hér fyrir ekki svo ýkja löngu síðan að það er rétt svo að það lið sé horfið á braut . Þetta eru kanski þegar til kemur VINIRNIR ? Bandamennirnir úr stríðinu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.