12.11.2018 | 18:20
Orðtök POP-kynslóðar sjöunda áratugarins á Íslandi
Með POP kynslóð sjöunda áratugarins á Íslandi varð enskt ´ slang ´ nokkuð ríkjandi sem þykir ekki sérstakt tiltökumál í dag þegar KRÚTT kynslóðin slær almennt um sig á enskri tungu . Voru þá höfð uppi ýmis skondinn orðtök og fara nokkur hér á eftir : ERTU EKKI MEÐ FATTARANN Í LAGI ? : ( Þú ert að skilja ) - ALLT Í KAYI : ( Everything Okay ) - MEIKAR EKKI DIFF : ( Doesn´t make any difference ) . Og fleira hefur sjálfsagt verið til .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 16
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 53617
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.