7.11.2018 | 03:29
DRIES VAN NOTEN rísandi stjarna meðal tískuhönnuða
DRIES VAN NOTEN er fæddur í Antwerpen Belgíu árið 1958 og er af þriðju kynslóðinni í mikilli klæðskera fjölskyldu . Hann hélt sína fyrstu sýningu á karlmannalínu árið 1986 en hóf að kynna kvenfatalínu uppúr 2004 þegar hönnunarmerki hans var formlega stofnað . Síðan þá hefur hann notið vaxandi velgengni ; unnið til ýmmisa verðlauna og er í dag einn fremstu hönnuða tískuheimsins sem vekur mikla athygli hverju sinni við árstíðabundnar tískusýningar í París . Þykir hönnunn hans oftar ævintýraleg og bera vott um frjótt ímyndunarafl .Hann býr hamingjusamlega í sambúð með karlmanni í sveitum heimalands síns .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 55836
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.