27.10.2018 | 08:21
Fyrirhuguð sýning á verkum JEFF KOONS í Bretlandi
Með vorinu 2019 er fyrirhuguð sýning á verkum JEFF KOONS í Bretlandi nánar tiltekið í Oxford Ashmolean Museum . Oxford bær er stundum kallaður ´ Hjarta akedemískra mennta ´ . Á sýningunni verður gott úrval verka hans alls 17 verk en 14 þeirra hafa aldrei áður verið til sýnis í Bretlandi . Jeff segir um fyrirhugaða sýningu : ´ Mér finnst staðurinn kjörinn til samræðu um hvað listin er í dag , og hvað listin gæti verið ´ . Listfræðingar segja verk listamannsins gjarna vísa í æskuminningar hans .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 57823
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.