24.10.2018 | 10:32
Ítalskir feministar heyja nú harða baráttu um að halda opinni miðstöð sinni í RÓM
Roma Casa delle Donna heitir miðstöð kvenna í Róm sem hefur verið starfrækt um langt skeið sem sjálfstæð starfsemi Ítalskra feminista . Er þar bæði málefnaleg miðstöð auk þess sem hlúið er að konum sem eigan eru heimilislausar og eiga erfitt m.a. með heilsugæslu . Í nóvember 2017 fengu þær bréf frá borgaryfirvöldum um að þeim bæri að greiða uppsafnaða húsaleigu frá 2001 ; buðust þær til að greiða hluta upphæðarinnar en því var ekki svarað . Það vill svo til að borgarstjórinn í Rómarborg er kona Virginia Reggi sem var kosin fyrir tveimur árum fyrst kvenna til að gegna þessarri stöðu með miklum meirihluta , en hún er í flokki hægri öfgamanna sem meðal annars vilja útiloka innflytjendur . Konurnar em reka kvennasetrið segja hana aldrei hafa stigið fæti þar inn og heyja nú harða baráttu um að fá haldið starfsemi miðstöðvar sinnar gangandi .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 56050
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.