TÍSKUVIKA KOMIN AF STAÐ Í MÍLANÓ : Vor Sumar 2019

Tískuvikan fyrir Vor og Sumar 2019 er komin af stað í Mílanó með sýningum FENDI og SALVATORE FERREGAMO . Sýning Fendi hafði á að skipa þekktustu fyrirsætum tískuheimsins í dag þó sífellt bætist nýliðar í hópinn . Þau Sylvia Ventura og Karl Lagerfeld eiga heiðurinn að hönnuninni sem samkvæmt innblæstri Karl var nokkuð organísk í þetta skiftið en grand engu að síður . Salvatore Ferragamo er sagður klæða frá toppi til táar því þeir eru ekki síst þekktir fyrir vandaðan skófatnað . Fyrirsætan Stella Tennant frá níunda áratugnum opnaði sýningu til að sýna breidd í aldurshópnum að sögn hönnuðana og fylgdu fleiri á eftir sem annars sýningin var hin klæðilegasta og vandaðasta sem þeir eiga heiður til . Ég minnist þess þegar ég var frammi í mynd Stella TennantSalvatore FerragamoFendi ss 2019á ARTBASEL á Miami 2013 og þá var þetta ítalska tískumerki heiðursgestur á hátíðinni með meðal annars fyrirsætunum Karolina Kurkova og Coco Chanel .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖGRI

Rétt nafn fyrirsætu : COCO ROCHA

ÖGRI, 21.10.2018 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n
  • 536275449 1227113936126529 6855177616223031984 n
  • 533111184 1185684650269459 4454398910634057714 n
  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 18
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 57846

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband