21.10.2018 | 04:43
Gullinreglur goðsagnarinnar IRIS APFEL um innanhúshönnun
IRIS APFEL er á háum aldri en löngu orðin goðsögn í heimi tísku og fyrirkomu . Hér fara fimm GULLINREGLUR sem hún ráðleggur fólki að hafa fyrir sér er það innréttar hjá sér heimilið : 1. FARÐU ÞÍNA EIGIN LEIÐ 2. HAFÐU FRUMLEIKANN Í HÁVEGUM 3. KEYPTU GÆÐI 4. EF ÞÚ HEFUR EKKI EFNI Á ÞVÍ NÚNA ; ÞÁ BÍDDU ÞAR TIL ÞÚ HEFUR RÁÐ Á ÞVÍ 5. GERSTU SAFNARI . Heimili þitt ætti að lýsa persónuleika þínum segir hún að lokum .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.