Þrívíddarprentun á tískuklæðnaði : IRIS VAN HERPEN

Á tískuviku hátískunnar/haute couture í París fyrir komandi haust og vetur brá svo við að við sýningu og tískuklæðnað hinnar þekktu hönnuðar IRIS VAN HERPEN hafði verið bryddað uppá þeirri nýlundu að þríviddarprentun hafði verið beitt . Lýsir hún því sjálf að tæknin sé orðin það fullkomin að vefnaðarvörunni hafi hreinlega verið komið fyrir í prentaranum sem skilaði fullbúnum hátískuklæðum  . Þríviddarprentun í tískuklæðnaði tók að að þróast uppúr 2010 og þykir gefa mikla möguleika iris_van_herpenIris-van-Herpen, en þó verð ég að segja að þessi tækni við fatahönnunn hlýtur ennþá að teljast vera í þróun því í þessarri sýningu voru kjólarnir líkt og skæni og huldu ekki vel . Einn íslenskann myndhöggvara gruna ég um að hafa snemma tileinkað sér tækni þrívíddarprentunar en það er hin yngri Ólöf Nordal .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-011
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-009
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-011
  • 466936596 1101758897981433 1535368507777357679 n
  • 466038815 576324918201390 577380981758345168 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 53616

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband