JOHN ZURIER ( Over me the Mountain ) í BERG gallerí

Það er heillandi sýning bandaríska listamannsins JOHN ZURIER sem er fæddur 1956 er tekur við manni í BERG Contemporary gallerí að Klapparstíg . Á sýningunni eru málverk á striga sem listamaðurinn málaði á dvöl sinni á Íslandi síðastliðið sumar og kýs að kalla SOMTIMES ( Over Me the Mountain ) . Málverkin eru flest einlita flötur borinn á strigann eða minni uppbrot í reglu gullinsniðs . Hún er stórkostleg fegurðin sem eyjan okkar Ísland/Iceland býr yfir , það verður sýnilegt í málverkum þessa frábæra listamanns . Horft er inní djúpbláann himinn blámann , á fjöllin og það sem ég myndi lýsa sem litrófið sem þar birtist og ekki síður himinhverfingarnar sem lýsa yfir í öllum mikilfeng sínum . Þannig skynjaði ég litbrigði John Zurier líkt og hinn rauðbleiki við sólsetrinn yfir í hinn föl fjólubláa við bristnigar að morgni . Og þó vatnið sé dýrmætt þá er ekki minna vert John Zurier - BERG galleríað hér skuli vera þetta hreina loft sem við öndum að okkur .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 490948893 9622645337824816 6346483611917715530 n
  • 489007689 9561105537312130 4063520202334894519 n
  • IMG_5707
  • images
  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband