9.10.2018 | 03:36
MARTHA WILSON heldur sýningu í París : Ný mynd
Bandaríska listakonan MARTHA WILSON sem heimsótti Ísland einhverju sinni á Sequence listahátíðinni heldur nú sýningu í Michéle Didier galleríi í París . Sýningin kallast ´ Staging the Journals ´ og þar setur hún sig í mynd fyrri meistaraverka sem skoða persónuleikann þá aðallega kvenna í karllægu samfélagi einsog segir . Hér má sjá hana sjálfa í mynd Monu Lisu sem hún kýs að kalla : Mona/Marcel/Marge .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 55836
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.