LUFT ~ BAD : á svölum

Það má læra ýmislegt af framandi þjóðum og hópum . Nú búum við Íslendingar við nýbúa sem eru af Arabaþjóðum . Þaðan sem þeir koma eru þeir kannski ekki alveg vanri þvílíku vatnsaustri sem við erum búin að temja okkur hér . En þeir eru vanir að hirða sig og þrífa við þær aðstæður sem þeir hafa búið við og hafa góða húð . Mikil vatnsnotkun getur nefnilega valdið húðþurrki ; það er gott fyrir húðina að safna húðfitu og er það jafnvel lengi þekkt með Íslenskri þjóð um að verjast vetrarkuldum .

Flestir sem búa sæmilega hafa við íbúð sína svalir eða einhverja afgirta verönd . Ég hef verið svo lánsamur að eiga lífsförunaut sem hefur gefið lífi mínu gildi en hans helsta ástundun eru vélhjólreiðar og býr hann nú í Bandaríkjunum þar sem hann getur geyst um sem frjáls maður . Félagar hans í vélhjólaklúbbnum kenndu mér aðferð um að þrífa sig Luft - Badsem mér var áður óþekkt en það er einfaldlega að láta lofta um sig . Berast að ofan undir beru lofti og láta vind leika um líkamann , rétta úr handleggjunum svo svitaholurnar andi . Við slíkt LUFT - BAD hefur líkaminn náð að anda og þú ert sem vel þrifinn og lyktar eðlilega .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband