4.10.2018 | 04:31
Alessandro Dell´Acqua ; hönnuður þriggja tískumerkja
Það spyr ekki að atorkunni hjá Ítalska hönnuðinum Alessandro Dell´Aqua sem er hönnuður þriggja hátískumerkja sem eru í sýningum . Hann er fæddur þann 21. desember í Mílanó og ber hæst merki hans No. 21 sem er dregið af afmælisdegi hans sem hans happatala . Hefur það merki aflað sér verðugrar viðurkenningar í tískuheiminum í Mílanó . og er hvoru tveggja kvenn- og karlmannalína . Þá hefur hann rekið vandað kvenfatamerki undir eigin nafni sínu og er nú síðast að auki tekinn við hönnuninni hjá Parísarmerkinu ROCHAS . Hann kom fyrst fram sem hönnuður árið 1996 .Afkastamikill maður það .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 17
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 57798
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.