21.9.2018 | 12:25
Kominn tími á léttar peysur
Það er örlítill kalsi í loftinu í Reykjavíkurbæ snemma dags þó hlýni oft þegar líður á daginn . Kanski ekki vitlaust að fara að huga að léttari peysum , þó vetrarkuldar séu ekki gengnir í garð . Hér má sjá fyrirsætann Kit Butler í peysu frá CALVIN KLEIN , en það tísku - og hönnunarmerki er að finna bæði í versluninni SAUTJÁN og enn vandaðra úrval í verslun GK Skólavörðustíg .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 57825
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.