11.9.2018 | 07:01
BOSS sækir innblástur í strandlíf Californíu fyrir sumarið 2019
BOSS - Hugo Boss herramerkið þýska hélt sýningu sína fyrir sumarið 2019 á tískuvikunni í New York nú og var innblástur sóttur í stemninguna við Kyrrahafið og strandlíf Californíu . Var litapalíettan sögð ´cool and airy ´ frá ljósum litum og appelsínugulum til burgundí . Fatnaðurinn var að sama skapi léttur og sumarlegur í hægann andblæ við sólarhitann .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 4
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 56368
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.