9.9.2018 | 22:56
Íslandsvinir Á Forsíðum Septemberhefta Tískutímarita Herra
Septemberhefti tískutímarita herra eru að koma út með haust og vetrartískunni en þar prýða óvænt forsíður heimsþekktir karlfyrirsætar er hafa verið myndaðir á Íslandi . VOUGE HOMMES kemur út þann 13. mánaðarins en þar er á forsíðunni hin Kanadíski SIMON NESSMANN . Gestir blaðsins eru ýmsir þekktir framagosar svo sem Anthony Vaccarello , Jean-Luc Godard , Nile Rodgers auk þekkra hönnuða á við Tom Ford , Umit Benan og Jaquiemes . Septemberhefti 2018 HARPERS BAZAAR MAN er einnig að koma út en þar er á forsíðu í mynd hinn Bandaríski fyrirsæti LUCKY BLUE SMITH . Ljósmyndari er David Slipjer .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 23
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 55016
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.