9.9.2018 | 01:42
JEREMY SCOTT kynnir sína eigin línu á NYFW
Nú stendur yfir New York Fashion Week og keppast þar bandarískir hönnuðir við að kynna hönnunarlínur sínar . Einn þeirra er JEREMY SCOTT sem er aðalhönnuður MOSCHINO en heldur jafnframt úti sínu eigin merki undir eigin nafni . Kynnti hann línu sína fyrir Vor Sumar 2019 á tískuvikunni á dögunum en það má segja um Jeremy að hann sé ákaflega Exstreme / Ýktur í tjáningu sínni og gegnheill Ameríkani .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 23
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 55016
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.