7.9.2018 | 08:06
Háar byggingar að rísa í Sundahöfn sem byrgja augsýn Viðeyjar
Þar sem hin dönsku varðskip liggja vanalega að og skemmtiferðaskip hafa aðkomu í Sundahöfn er búið að reisa há möstur og virðist vera í undirbúningi að þar rísi um miklar byggingar . Verður af þessu mikil sjónspilling því þetta nýbyggingaverk byrgir fagra sýnina að aðsiglingunni í Viðey og að nokkru leyti kemur til með að skilja eyna frá borgarmyndinni . Hlýtur þetta að teljast mikið uppbrot í sögu Reykjavíkur þar sem Viðeyjin hefur verið eitt aðalsmerki bæjarfélagsins .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 57470
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.