HÚS / HÖGGMYNDAVERK

Hús í nágrenni við hvar ég bý hefur vakið athygli mína og tel nokkuð einstakt . Húsið er einfalt íbúðarhús að VESTURBRÚN 8 , líklegast eitt af þeim fyrstu húsum sem byggist við þessa götu og byggingarstíllin nokkuð runnið fyrir fúnkis stílnum . En í einfaldri húsmynd sinni hefur það á að prýða við inngang sinn að því er mér þykir höggmyndaverk útaf fyrir sig sem er það sem kallast venjulega handriði eða eitthvurt slíkt sem er steypt og hvítt og brýtur upp einfaldan byggingastíl hússins sem sjálfstætt verk bygginVesturbrún-8garlistar ; en riðinu klykkir útí í boga og gerir húsið einstakt . Á byggingu er svo lítill hringgluggi sem fullkomnar verkið .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 496517541 18505967734026901 7210972050304488552 n
  • Novak-Djokovic-Lacoste-Play-with-Icons-Campaign-2025
  • 495963965 1264664998561571 7408020987011041839 n
  • 493966885 1211734250319763 228447183028349984 n
  • 491268341 1251552646539473 3472633253503807249 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband