31.8.2018 | 02:21
Christopher Baley hættir sem hönnuður BURBERRY
Hönnuðurinn CHRISTOPHER BALEY hóf störf hjá BURBERRY árið 2001 og hefur því stýrt hönnunarteymi fyrirtækisins í 17 ár og náði að endurreisa það við úr mikilli lægð á þessum tíma . Á hann 70 sýningar collectionar Burberry nú að baki . Síðasta sýning hans var nokkurs konar um leið manifest á Regnboganum um réttindi samkynhneigðra . Þó hann sé aðeins 46 ára gamall segist hann hlakka til að eiga meiri tíma með fjölskyldunni en hann á eiginmann sem heitir Simon Woods og ala þeir önn tveimur dætrum . Christopher giftist manni sínum árið 2014 eftir löng kynni eftir að hjónabönd samkynhneigðra voru lögleidd í Bretlandi . Verður hans væntanlega sárt saknað af vettvangi tískuheimsins .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.