30.8.2018 | 13:39
Áfangar Viðey : RICHARD SERRA
Ég gerði einhverju sinni pílagrímsför í Viðey og hafði aldrei komið þangað áður ; til að skoða hvernig verki Ítalska myndhöggvarans RICHAR SERRA Áfangar væri komið fyrir . Hlakkaði mig mikið til að líta augum volduga stuðla sem hafði verið lýst í verki hans . En eitthvað var landfræðileg afstaða mín ekki alveg samkvæmt hugsanagangi þessa Ítala . Þegar í eyna var komið hófu ég og félagi minn göngu í Austurhluta eyjarinnar og áttum von á að berja augum voldugt höggmyndaverkið . En hvað við römbuðum austurhlutann á enda sáum við hvorki tangur né tetur af nokkru slíku listfengi . Hurfum við vonsviknir á braut með það . Það var ekki fyrr en nýverið að mér varð ljóst að samkvæmt jarðvistarlegri hnattstöðu þessa Bandaríkjamanns þá raðast stuðlaverk hans að öllu leyti og einungis VESTANMEGIN í eynni .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 56325
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.