Myndlistarmaðurinn og modelið BERGUR THOMAS ANDERSON gerir það gott erlendis

BERGUR THOMAS er nokkuð þekktur í tónlistargeiranum á Íslandi sem bassaleikari með fleiri hljómsveitum líkt og OYAMA en hann hefur nýlokið í masternámi í myndlist við Akademiuna í Den HAAG Hollandi og býr í Amsterdam . Hann kom einnig fram sem fyrirsæti með OGRI pr og hjá JÖR og var kynntur á Models.com og hefur reynsla hans í framkomu greinilega nýtst honum vel því í útskriftarverkefni sínu sýndi han einleik í Performans og er alla jafna performer við uppákomur og listgjörninga þar sem hann er til boðinn . SEgist hann vera að leita úr þögninni að sinni eigin rödd .Sýnir hann og hefur framkomu Bergur Thomas Andersonvíða í Evrópu meðal annars við listamiðstöðina í Zurich . Þá má sjá myndbandsverk hans á internetmiðlinum VIMEO .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 57806

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband