BERGUR THOMAS er nokkuð þekktur í tónlistargeiranum á Íslandi sem bassaleikari með fleiri hljómsveitum líkt og OYAMA en hann hefur nýlokið í masternámi í myndlist við Akademiuna í Den HAAG Hollandi og býr í Amsterdam . Hann kom einnig fram sem fyrirsæti með OGRI pr og hjá JÖR og var kynntur á Models.com og hefur reynsla hans í framkomu greinilega nýtst honum vel því í útskriftarverkefni sínu sýndi han einleik í Performans og er alla jafna performer við uppákomur og listgjörninga þar sem hann er til boðinn . SEgist hann vera að leita úr þögninni að sinni eigin rödd .Sýnir hann og hefur framkomu víða í Evrópu meðal annars við listamiðstöðina í Zurich . Þá má sjá myndbandsverk hans á internetmiðlinum VIMEO .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 56325
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.