22.8.2018 | 09:50
Starfslið MOMA tryggir áframhaldandi starfsemi safnsins með samningi
Eftir 6 mánaða stöðvun hefur starfslið MOMA sem tilheyrir verkalýðsfélaginu Local 2110 UAW sem er hluti að bandarískri verkalýðshreyfingu nú tryggt áframhaldandi sterfsemi safnsins með því að ganga að samningi til fimm ára frá 16. mánaðarins . Höfðu þeir haldið uppi aðgerðum í 122 daga svosem mótmælum við höggmyndagarð safnsins auk mótmælagöngu í anddyri safnsins þann 6. ágúst . Samningurinn veitir óbreyttu starfsliði aukin réttindi svosem sjúkratryggingu auk 3 - 4 % hækkun launa .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 55834
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.