3.8.2018 | 01:41
ANDMÆLI LISTAMANNA VIÐ VOPNASÝNINGU Á ´ DESIGN MUSEUM ´ Í LONDON
Á DESIGN MUSEUM í London stendur nú yfir sýningin ´ Hope to Nope : Graphics in 2008 - 2018 ´. Nú hefur þriðjungur listamanna sem eiga verk á sýningunni krafist þess að verk þeirra verði fjarlægð eftir að óvænt uppákoma varð er safnið hleypti inn einkavopnaframleiðandanum Leonardo að halda sýningu á framleiðslu sinni af vopnabúnaði . Hafa listamennirnir haldið uppi mótmælum úti við safnið sem kallast ' Nope to Arms ´.
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.