29.7.2018 | 06:00
ÝKT FÖRÐUN OG SKART KARLMANNA
Nú þegar hinsegin dagar eru framundan er kanski ekki úr vegi að líta á hvað karlmönnum leyfist orðið um að farða sig og snyrta til ; og svo einnig hvernig skart karlmanna þykir ekki sérstakt tiltöku mál - allavaga ekki innan ákveðins költs . Margt er nú annað en það sýnist í fyrstu og getur víað í gamla sögu og gamla tíma sem karlmenn fyrr á tímum , sérstaklega þeir sem eðalbornir og tignir voru báru oft mikið skart . Hér er einn sem virðist bera hring sinn í eyrnaskarti . Hvors kyns skyldi makinn vera ? Þá hefur ýkt förðun karlmanna lengi fylgt rokk menningunni líkt og glitter rokki svokölluðu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 30
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 56046
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.