26.7.2018 | 08:18
Ljósmyndir sækja á í myndlistarvettvangi
Áberandi er að ljósmyndamiðillinn er í mikilli sókn á myndlistarvettvangi . Helst er að minnast sýningar Katrínar Elvarsdóttir í BERG contemporary en hún hefur einmitt verið einn skipuleggjandi sýningar hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem alla jafna stendur fyrir veglegum og nýstárlegum sýningum m.a. í séstöku sýningarými sem kallast SKOTIÐ þar sem eru til sýnis samtímaljósmyndarar . Þá hafa tvær framsæknar athafnakonur stofnað sérstakt ljósmyndagallerí sem kallast RAMSKRAM og er að Njálsgötu 49 en þar eru reglulega sýningar og gjarna erlendir listamenn . Þar stendur nú yfir sýning Bjargeyjar Ólafsdóttir sem kallast Vasaspegill . Ólafur Gíslason listfræðingur hefur staðið fyrir kúrsum hjá Endurmenntunarstofnun Háskóli Íslands sem kallast ´ List og Ljósmyndir ´ og hafa reynst mörgum gagnlegir . Þá vinnur ljósmyndamiðillinn vel í Interneti en þannig vinnur m.a. listamaðurinn HELGI OGRI á erlendum vettvangi .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.