26.7.2018 | 01:54
HAWAI skyrtur komnar aftur í Herratísku
HAWAI skyrturnar svokölluðu sem votu trend - settið um 1930 og voru pálmum og trópíkal blómum mynstraðar léttar sumar skyrtur eru komnar aftur í herratískuna . Fjöldi þekktra tískuhönnuða sýndu slíkar skyrtur á sýningum sínum fyrir sumarið en þær má gjarnan einnig fá í Vintage verslunum . Góðar í ferðalag á sól strönd .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 57470
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.