25.7.2018 | 08:11
Höfundaréttur á mynd af söngkonunni Rihanna á forsíðu VOUGE Paris þykir orka tvímælis
Á síðasta tímariti af VOUGE Paris prýðir mynd af söngkonunni Rihanna forsíðu . Ljósmyndina hefur tekið og unnið ljósmyndarin Juergen Teller en myndin þykir minna mikið á myndskreytingar listakonu sem heitir Mickalene Thomas . Menn hafa komist að því að þessir listamenn heyra báðir undir sama galleríið : Lehmann Maupin , og því þykir þessi skyldleiki mynda kanski ekki svo langt sóttur að ljósmyndarinn hafi orðið fyrir áhrifum af listakonunni .Hér má sjá myndir hvors listamanna og bera saman .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 9
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 57477
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.