22.7.2018 | 12:24
Heiður að fá PIA KJÆRSGAARD til Íslands
Það verður varla annað sagt en að það hafi verið þegar til kemur sannur heiður að forseti Danska þjóðþingsins PIA KJÆRSGAARD skyldi vera viðstödd á fullveldis fundi Íslensks þingheims við Öxará að Þingvöllum þann 18. júlí . Eins og gert var grein fyrir þá kemur hún sem fulltrúi fullvedissamningsins við Dani 1918 ; sem fulltrúi þessarar sögu um sjálfstæði Íslands sem danir veittu farveg á sínum tíma og Kristján 9 Danakonungur samþykkti . Þetta markaði þáttaskil í sögu Íslensks fullveldis og held ég að fundurinn á Þingvöllum hefði orðið að lágdeyðu hefði nærveru hennar ekki notið við enda flutti hún ávarp sitt til fundarins vel og sköruglega og gerði góða grein fyrir sér . TIL HAMINGJU ÍSLAND
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56016
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.