21.7.2018 | 19:09
VÆTTIRNIR Í MYRKRINU ; sýning Bjargeyjar Ólafsdóttur í RAMSKRAM
Vitundin vakir yfir , hið góða gætir þín í svefninum meðan þig dreymir . Vættirnir búa í myrkrinu . Í nóttinni fer fram hið erótíska spil sem er likt og tengist með ljósþræði , en greniitréið stendur stöðugt í voldugri ásýnd sinni líkt og einhver festa í annars umhverfu spili . Það er sýning Bjargey Ólafsdóttir í galleríi Ramskram að Njálsgötu 49 ; en Bjargey vakti straks eftirtekt fyrir einstaka listfengi sitt sem listnemi . Sýning sem vert er að líta augum .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.