17.7.2018 | 10:37
Íslenskur fyrirsæti í auglýsingaherferð á FASHION.TV
Upptaka sem hinn íslenski DAVÍÐ EINARSSON var valinn til og tekinn var upp á Íslandi fyrir bandaríska merkið BUFF er nú fullunnuin og komin í spilun á FASHION.TV MEN . Njóta íslenskir staðhættir og svo auðvitað fyrirsætinn sín vel í mynd en upptakan fór fram við erfiðar aðstæður í miklum kulda . Davíð starfar sem markaðsstjóri hjá Herragarðinum auk þess að sinna fyrirsætastörfum . Faðir hans Einar Sörli stóð á sínum tíma fyrir í auglýsingum fyrir Herragarðinn .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 55905
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.