Val dómnefndar í The LOOK ljósmyndasamkeppni PDN tímaritsins eru tekin að skýrast og er fyrst kynnt til sögunnar myndir sem þykja hafa til að bera einstaka beitingu lýsingar og ljósmyndatækni . Sýna myndirnar modelið Zuri Tibby þar sem ímynd líkama hennar nýtur sin og lýsingin nær fram áferð vefnaðar þess fatnaðar sem hún klæðist . Hér má sjá eina ljósmyndanna af fyrirsætunni .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.