16.7.2018 | 01:50
Höggmyndaverk eftir CHRISTO á stöðuvatni í Hyde Park
Komið hefur verið fyrir fljótandi höggmyndaverki eftir hin þekkta listamann CHRISTO á Serpentine Lake í Hyde Park . Verkið hefur enga sérstaka táknmynd en er ætlað að skapa andhverfu í umhverfinu . Samhlið stendur nú yfir sýning á ferilvinnu listamannsins við gerð verksins í SERPENTINE Gallerí London .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 55838
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.