Frumlegasti hönnuður Tískuheimsins : REI KAWAKUBO - Comme des Garcons

Hin japanska REI KAWAKUBO telst án efa frumlegasti hönnuður tískuheimsin en hún stofnaði merki sitt COMME des GARCONS árið 1973 og gerir aðallega út frá París en einnig Tokyo . Hún er fædd 1942 og nam upphaflega sjónlistir og eru sýningar hennar á tískuvikum líkt og listgjörningar sem upphaflega kölluðust Anti Fashion þar sem fyrirsætur burðast áfram í miklum skúlptúrum klæðnaðar svo af verður stórkostlegt sjónspil sem alla gjarna vekur mikla athygli og beðið er með eftirvaæntingu . Árið 2017 var hún heiðursgestur Metropolitian Museum of Arts Costume Institute sem hélt sérstaka sýningu á verkum hennar . Hún segist aðspurð leggja sig fram um að skapa sterka ímynd með hönnun sinni . Hún sér ekki bara um hönnun klæðnaðarins heldur líka grafískt útlit merkis síns og innréttingar verslana sinna líkt og ´Ayoama ´ Rei KawakuboComme des GarconsComme des GarconsComme des Garconsverslunarinnar í Tokyo sem er þekkt fyrir einstaka glerverk sitt með bláúm doppum á framhlið verslunarinnar . Hún er þekkt fyrir að vera hlédræg og hafa sig ekki mikið frammi í fjölmiðlum en lætur sköpunarverk sín tala .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 521584929 1227925752703774 650893218741171602 n
  • 520871139 1227925766037106 445391799143863755 n
  • 520960862 1206276951543519 8019720953010892812 n
  • 522661638 1206276948210186 499102509743382258 n
  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 57477

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband