14.7.2018 | 07:07
JAKAR AÐ BROTNA ÚR GRÆNLANDSJÖKLI ; HÆKKUN YFIRBORÐS SJÁVAR
Miklar nátturuhamfarir virðast vera fyrir dyrum og betra að halda vöku sinni en bæir hafa verið tæmdir á Grænlandi og íbúar fluttir brott vegna þess að Grænlandsjökull er allur að riðlast og jakar að brotna úr jöklinum . Hætt er við að flóðbylgjur gangi yfir bæi .Einhver áhrif hlýtur þetta líttillega að hafa á hækkun yfirborðs sjávar og gæti komið við Ísland .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 53621
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.