Karlfyrirsætinn DON LEE : The Dread Lock Wonder

DON LEE er nítján ára gamall bandarískur piltur frá New York en á uppruna sinn í Panama og er í dag einn sá þekktasti í hópi karlfyrirsæta tískuheimsins . Hann gaf sig upphaflega fram við umboðsskrifstofu í heimaborg sinni en var gripinn af Agent fyrirsæta þegar hann var að ganga út , sem vildi koma honum á framfæri . Hann er þekktur fyrir dread lokka sína sem er hann helsta einkenni og í heimi fyrirsæta er hann kallaður ´ The Dread Lock Wonder ´. Hann hefur á undaförnum misserum gengið fjölda sýninga á tískuvikum herra í háborgum tískunnar svo sem Dolce og Gabbana , Disquared 2 , Philipp Plein , Commé des Garson , Yohij Yamamoto , Off White og fleiri .Hann segir sína stærstu upplifun að koma fram í sýningu Neil Barrett í upphafi ferils síns og hafi honum fundist hann vera ´ On top of the world ´ næstu þrjá daga . Þá hefur hann verið einn af andlitum POLO Ralph Lauren . Fyrirsætinn Don LeeDon LeeHans helsta átrúnaðargoð er Michael Jackson ekki síst fyrir glitter buksur sínar . Hann segist vilja að fólk viti að hann er ekki bara model heldur jafnframt sjónlistamaður .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9
  • 484210878 9400185996737419 8943220580880069928 n
  • Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-006
  • Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-003
  • 480963728 1309909147229504 946308885333407338 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband