Myndlistarmaðurinn og modelið HELGI OGRI er nú þáttakandi í samkeppni á vegum PDN ljósmyndatímaritsins og internet síðunnar og hefur sú keppni nú færst fyrir dómnefnd sem kveður upp um hverji fari áfram til vinninga . Er keppninni skipt í mismunandi flokka sem dómarar kveða úr um . Vegleg peningaverðlaun eru í boði fyrir þann vinningshafa er hlýtur fyrsta sæti í keppninni en aðrir vinnigshafar hljóta gjafabréf og allir vinningshafar fá ljósmyndaverk sín birt í septemberhefti tímaritsis og/eða í ljósmyndagalleríi síðunnar . Helgi Ögri hefur haldið úti verkefni með ýmsum ljósmyndurum þar sem hann er sjálfur fyrirsætinn í mynd og hefur náð að vekja athygli í Bandaríkjunum þar sem þetta projekt listamannsins hefur margoft verið til sýningar auk þess að vera boðið til fleiri samkeppna m.a. Design Award . Að þessu sinni er ljósmyndari Bjarni Grímsson og eru uppstillingar að hluta til modellískar eða skúlptúrískar . Dómnefndir á vegum PDN hafa hingað til verið skipaðar fulltrúum frá tímaritum á við : W , Refinery 29 , Vogue , Marie Claire , GQ, V Magazine , Paper , New York og In Style .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 56010
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.