25.6.2018 | 05:41
KENZO með stórsýningu á tískuviku í París fyrir Vor Sumar 2019
Það var stórsýning sem japanska merkið KENZO fylgdi úr hlaði á tískuviku í París fyrir vor sumar 2019 . Sýningin hófst með litríkri innkomu kvenna en síðan fylgdi fjölskrúðug sýning karlmannalínu þeirra . Hönnuðir Kenzo eru japanskt par sem eru búsett í Bandaríkjunum þaðan sem þau gera út . Tískuvara þessa merkis er boðinn til kaups í verslunum SAUTJÁN núorðið .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.