23.6.2018 | 19:38
Frumraun Kim Jones með DIOR Homme reyndist fáguð
Búið var að spá því að er hinn enski KIM JONES tæki við hönnunn DIOR Homme að útkoman yrði nokkuð Street Style og gekk það að nokkru eftir en umfram annað var collection hans fyrir vor og sumar 2019 einstaklega fáguð . Ljós beige litur var að gera sig og nokkuð var um ljósar sem dökkar blómamynstraðar skyrtur og flíkur . Tónlistin var ruglingsleg og skapaði líkt og óreiðu í andstöðu við taktfasta regluna í framkomu fyrirsætanna .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.