23.5.2018 | 04:26
Kirkjulegar tískusýningar og trúarleg tákn í Tísku
Það er ein eftirminnilegasta sena kvikmyndasögunnar er FREDERICO FELLINI gerði háð á virðuleika Vatikansins og kaþólsku kirkjunnar og lét sem biskupar , prestar og nunnur væru í ýktu gervi sínu í tískusýningu . Kvikmyndir Pasolini og Fellini vöktu upphaflega áhuga minn á Ítölum fyrir hversu þeir virtust lifandi fólk og Ítalíu . Varð ég á endanum svo frægur að koma á kaffihús í smáþorpi í Toscana þar sem meistarinn Fellini dvaldi langdvölumum sumur og var fastagestur á þessu kaffihúsi . Hefur því verið haldið í upprunalegri og stendur hátt uppí hæð hvaðan sér yfir vínekrur og ólífulundi . Annar sem hafði frammi trúarleg tákn í tískusýningum var Alexander McQueen sem minnti á hina ævarandi ímynd kristinna um að krossinn sé tákn um dauða Krists og upprisu hans .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 53618
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.