PRINS HENRY JÁTVARÐUR klæddist einkennisbúningi við Brúðkaup sitt

Íslandsvinurinn Harry prins sem kom hér upp með breska landhernum og laggði á jökul klæddist einkennisbúningi yfirmanns Breska sjóhersins við brúðkaup þeirra hjóna hans og Meghan Markle . Prins Charles leiddi brúðina kirkjuganginn að altarinu en áberandi var hversu langt brúðarslörið dróg og voru það ungir tvíburar sem báru það uppi . Brúðkaupið fór fram með mestu pomp og pragt og var það blökkumannapredíkari sem flutti predíkun en móðir brúðarinnar er af blökkumannakyni . Eru þau brúðhjónin nú hamingjusamlega gift en brúðarterturnar voru organiskar ( lífrænar ) og sérstaklega lagaðar af bakarahirðmeisturum .Frá brúðkaupi Prins Harry og Meghan Markle


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖGRI

Kjóll brúðarinnar var GIVENCHY hannaður af breskum kvenhönnuði

ÖGRI, 20.5.2018 kl. 03:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband