17.5.2018 | 04:32
Verður PRINS HARRY einkennisklæddur á brúðkaupsdaginn ?
David´s Bridal hefur verið fengið til að hanna brúðarkjól Meghan Markle fyrir hið konunglega brúðkaup sem stendur fyrir dyrum . Spurt er að hverju Prinsinn muni klæðast og leiddar líkur að því að hann verði í einkennisbúningnum sem hann bar er hann tók við sem yfirmaður í breska sjóhernum , CAPTAIN GENERAL, af afa sínum hertoganum af Edinborg George . Væri það til að sýna yfirvöldum við stjórnvöl í Bretlandi tilhlýðilega virðingu . Eins gæti verið að hann fengi leyfi til að vera uppbúinn án viðhafnar . Þá er spurt hvort hann muni skegg eður ei við brúðkaupið .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.