15.5.2018 | 04:37
Sýning MIU MIU haust vetur 2018 - 19 vekur athygli
Nú hafa verið í gangi svokallaðar RETAIL tískusýningar þar sem hátískuhúsin sýna hvað þau bjóða til fals á næsta tímabili . MIU MIU er svona meira CHICK lína Miuccia Prada sem er þekkt fyrir einstaklega vandaðan vefnað og sýnir hún þessa línu sína í París .Vakti sýningin fyrir haust vetur 2018 - 19 þó nokkra athygli fyrir skapandi gleði sína . Einkennandi voru miklar yfirhafnir sem fóru við stutt pils og svo miklar tweed kápur . Á miðju myndinni má sjá hina belgísku fyrirsætu Hanna Gabe Odiele sem hefur verið starfandi fjölda ára enda ekki svo aldin að árum í túrkis litri kápu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 56239
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.