Sveitastjórnarkosningar á Íslandi ber upp á stórafmæli Krónprins Dana

Svo einkennilega vill til að sveitastjórnarkosningar hér á landi eru áætlaðar 26 .maj en það er einmitt afmælisdagur Friðriks krónprins Dana og á hann stórafmæli að þessu sinni ; verður fimmtugur . Mér virðast Danir stundum enn í dag ylja sér við það að þeir hafi verið hér nýlenduveldi en einhver er hugvilla þeirra um það því óneitanlega hlýtur eitthvað að hafa breyst í Íslensku umhverfi við hernámið 1944 er Bretar stigu hér land , og það mótað samfélagið síðan .STUÐULL höggmyndaverk Helgi Ögri ( grásteinn )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 493966885 1211734250319763 228447183028349984 n
  • 491268341 1251552646539473 3472633253503807249 n
  • 492005183 1251552643206140 264446081458661516 n
  • 491806779 1251552589872812 7173145083898755289 n
  • 492005975 1279737753711549 109217140588070652 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 56236

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband