Svo einkennilega vill til að sveitastjórnarkosningar hér á landi eru áætlaðar 26 .maj en það er einmitt afmælisdagur Friðriks krónprins Dana og á hann stórafmæli að þessu sinni ; verður fimmtugur . Mér virðast Danir stundum enn í dag ylja sér við það að þeir hafi verið hér nýlenduveldi en einhver er hugvilla þeirra um það því óneitanlega hlýtur eitthvað að hafa breyst í Íslensku umhverfi við hernámið 1944 er Bretar stigu hér land , og það mótað samfélagið síðan .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 2
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 53787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.