7.5.2018 | 08:55
Ólafur Elíasson og Ragnar Kjartansson takast á í höggmyndasamkeppni
Oslo borg hefur stofnað til höggmyndasamkeppni um útilistaverk við nýtt MUNCH safn sem verið er að reisa á nýju hafnarsvæði borgarinnar . 30 metra löng brú mun tengja hafnarsvæðið við safnið og er áætlað það það verði tilbúið árið 2020 . 7 alþjóðlegir listamenn hafa verið valdir til samkeppninnar og eru þeir Ragnar Kjartannson og Ólafur Elíasson í hópnum . Ólafur Elíasson er ekki óvanur samkeppnum af þessu tagi og hefur hvað eftir annað borið sigur úr bítum , en Ragnar á ekki langt að sækja höggmyndaarfleifðina því afi hans var nafni hans Ragnar Kjartansson myndhöggvari . Verður spennandi að sjá þá takast á í þessu verkefni .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 56231
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.