Ólafur Elíasson og Ragnar Kjartansson takast á í höggmyndasamkeppni

Oslo borg hefur stofnað til höggmyndasamkeppni um útilistaverk við nýtt MUNCH safn sem verið er að reisa á nýju hafnarsvæði borgarinnar . 30 metra löng brú mun tengja hafnarsvæðið við safnið og er áætlað það það verði tilbúið árið 2020 . 7 alþjóðlegir listamenn hafa verið valdir til samkeppninnar og eru þeir Ragnar Kjartannson og Ólafur Elíasson í hópnum . Ólafur Elíasson er ekki óvanur samkeppnum af þessu tagi og hefur hvað eftir annað borið sigur úr bítum , en Ragnar á ekki langt að sækja höggmyndaarfleifðina því afi hans var nafni hans Ragnar Kjartansson myndhöggvari . Verður spennandi að sjá þá takast á í þessu verkefni .fyrirhugað Munch safn í Oslo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 493966885 1211734250319763 228447183028349984 n
  • 491268341 1251552646539473 3472633253503807249 n
  • 492005183 1251552643206140 264446081458661516 n
  • 491806779 1251552589872812 7173145083898755289 n
  • 492005975 1279737753711549 109217140588070652 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 56231

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband