30.4.2018 | 05:03
Vinsælasti karlfyrirsætinn í dag : TON HEUKELS
TON HEUKELS er Hollenskur að uppruna , fæddur árið 1993 og því 25 ára að aldri . Hann hóf feril sinn sem fyrirsæti sumarið 2011 og hefur gengið tískupallana síðan meira en nokkur síðustu misseri og er í dag einn sá allra vinsælasti ljósmyndafyrirsætinn . Ég má til með að stæra mig af því að þegar hann var að hefja feril sinn gerði ég færslu við mynd til kynningar á honum að mér sýndist hann efni í ná langt í karlfyrirsæta heiminum og hefur það sannarlega gengið eftir .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 57881
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.