Brúðkaup Prince Harry og Meghan Markle í undirbúningi ; Sérstakur unisex Ilmur fyrir brúðhjónin

Prins Harry og ástkona hans leikkonan Meghan Markle verða gefin saman þann 19.Mai í Kapellu Heilags Georgs í Windsor Kastala . Þau hjónaleysin eru á ströngu mataræði við undirbúning brúðkaupsins og er prinsinn hættur að reykja og hefur þá þegar léttst um fimm kíló . Sérstakur ilmur verður útbúin fyrir þau til að bera við brúðkaupið og hefur Floris London sem verið hefur perfumer við bresku konungsfjölskylduna síðan 1790 verið beðinn um að útbúa sameiginlegan ilm fyrir þau bæði . Hafa þeir kynnt að ilmurinn verið byggður á ilmnum ´Bergamotto di Positano ´en síðaPrins Harry og Meghan Marklestnefnda nafnið er þorp á Ítalíu sem á sér sögu um brúði við konunglegt brúðkaup í Englandi . Í ilmnum verður að finna Bergamot blómið ,engifer , grænt te og appelsínu blómið . Ilmurinn verður ekki fáanlegur fyrir almenning .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 40
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 57949

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband