22.4.2018 | 10:18
INNRÁS í ÁSMUNDARSAFNI
Í Ásmundarsafni er gangandi verkefni sem kallast INNRÁS af hálfu Listasafns Reykjavíkur þar sem fjörum völdum yngri listamönnum á að heita boðið til . Að þessu sinni skyldi listamaðurinn vera Hrafnhildur Arnardóttir sem býr og starfar í New York og hefur getið sér töluverðan orðstír sem listakona . Það var þó varla að sjá að listakonunni væri gefið nokkurt ráðrúm , verk Ásmundar Sveinssonar í yfirlitssýningu sem hljóta að skoðast í ljósi síns tíma stóðu föst sem stafur yfir steini og ekki að sjá að listakonunni væri gefið nokkuð svigrúm til að sýna sköpunarmátt sinn .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 16
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 53617
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.