LIFANDI PERFORMANS Í ÞRJÁ KLUKKUTÍMA HJÁ UNGU LISTAFÓLKI

Í íbúð í yfirgefnu húsi að Klapparstíg 12 fór fram föstudaginn 20. Apríl lifandi multimedískur gjörningur í 3 klukkutíma þennan eina dag . Listamennirnir sem stóðu að þessari uppákomu voru bæði listnemar og starfandi listamenn sem höfðu komið saman í Listaháskóli Íslands og ályktað sem svo að gera tilraun til að komast út fyrir hið fastbundna form listastofnana sem væru orðnar of hefbundnar / Akademískar í forminu og fremja þess í stað lifandi listgjörning . Komu listamennirnir víðar að en frá ÍListamenn að listgjörningi Klapparstíg 12slandi m.a. Litháen . Var samkoman fjölsótt og tókst með ágætum .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 492005975 1279737753711549 109217140588070652 n
  • 493476769 10162639113978232 7705957306646533304 n
  • 493473063 1261544402197373 1884360955685988770 n
  • 493193443 1261544398864040 6588721639550945150 n
  • 492083998 9666984326724250 409651999953248277 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 56145

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband