Sýning í Gallerí Port : Sænski graffiti listamaðurinn KURIR

Gallerí PORT er sýningarrými innaf húsasundi að Laugavegi 23b og dettur mér alltaf í hug gamli Listamannaskálinn hér fyrr á tímum þgar ég kem þar inn . Þar er að finna grasrótarstarfsemi ungra listamanna og sýnir þar nú sænskur upphaflega GRAFFITI listamaður sem kallar sig KURIR . Tilheyrir hann hópi í Stokkhólmi sem kallar sig PUBBS eða ´ The Poor Ugly Bad Boys ´og mætti af þessu ráða að kynvitund og samkennd karlmanna sé að eflast í Stokkhólmi og væri vel ef hið sama gerðist með Íslenskri Karlþjóð . Við fyrstu sýn minna myndir hans á dúkristur en listamaðurinn tjáði mér sjálfur að þær væru allar teiknaðar með bleki . Við yfirlestur virtust mér þær tvennskonar ,; annarsvegar fantasíuteikningar og hinsvegar aðrarGraffiti listamaðurinn KURIRKURIR í Gallerí PORT líkt og formrænni og voru þær myndir ákaflega skemmtilega skýrar og vel fram settar og lesanlegar í sjónspili sínu . Það er vel þess virði að koma við í Gallerí PORT á rölti um Laugaveginn og eru myndir Kurir verðsettar á 24 þúsund sem ætti nú ekki að setja neinn á hausinn . Graffiti sem á Íslensku kallaðist Veggjakrot er greinilega orðið vaxtarsproti Ungra skapandi listamanna .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 38
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 57947

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband